NIVIDAS X NETLENS

Að kaupa gleraugu ætti ekki að vera erfiðasta ákvörðun lífs þíns.
Nividas var stofnað árið 2014 með það fyrir augum að ögra því úrvali gleraugna sem þegar er til á markaðnum. Þess vegna bjuggum við til okkar eigin sólgleraugu. Stílhrein, hagkvæm og af bestu mögulegu gæðum.